Hættuleg braut

Ég verð nú að segja að mér finnst Geir Jón komin út á heldur hættulega braut með þessu. Menn sem gegna opinberu starfi eins og hann verða að halda trúmálum sínum fyrir sig og ekki blanda þeim í of miklum mæli við starfið.

Ég er nokkuð viss um að hans yfirmenn munu ekki gagnrýna þessi ummæli en það er nokkuð víst að ef Geir Jón væri islamstrúar, búddatrúar eða ásatrúar þá myndi honum aldrei leyfast að tjá sig á þennan máta.


mbl.is Geir Jón telur trúboð leysa miðborgarvanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband